1. Greiðsla og greiðsluform
Hægt er að greiða með greiðslukorti frá Visa, Mastercard & JCB. Þegar þú verslar skráir þú inn númer og gildistíma greiðslukortsins. Fjárhæðin gjaldfærist þann dag sem Pepflugeldar tiltaka sem þann dag sem kaupin fara fram. Öllum pöntunum er eytt ef greiðsla berst ekki innan 2ja virkra daga.
2. Vöruafhending
Allar vörur úr netverslun eru afhentar á sölustað PEP flugelda Draghálsi 10 110 Reykjavík. dagana 28.des til 31.des aðeins er hægt að afhenda á leyfilegum sölutíma skotelda. ef ekki er náð í á leyfilegum tíma þá verður varan afhent á næsta sölutímabili.
Þegar vara er sótt þá þarf að framvísa kvittun fyrir kaupum og greiðslukvittun ef um millifærslu er að ræða.
3. Skil eða vöruskipti
Skilafrestur á vöru er 1 dagur, nema annað sé tekið fram.
Varan verður að vera í upprunalegum umbúðum, hún verður að vera heil og óskemmd í söluhæfu ástandi
4. Persónulegar upplýsingar
Allar persónulegar upplýsingar um kaupanda vegna notkunar á vefsvæði pepflugeldar.is verður farið með í samræmi við lög og reglur um meðferð persónulegra upplýsinga eins og þær eru á hverjum tíma. pepflugeldar.is hefur hins vegar leyfi til að nýta eftirfarandi upplýsingar til markaðsrannsókna sem væntanlega leiða til betri þjónustu við kaupendur. Jafnframt áskilur seljandi sér rétt til að nýta þessar upplýsingar með samstarfsaðilum sínum í þeim tilgangi að bæta og til að bjóða fjölbreyttari þjónustu. Upplýsingar verða aftur á móti ekki látnar þriðja aðila í té.
5. Takmörkun ábyrgðar
pepflugeldar.is veitir aðgang að vefsvæði sínu eins og þann kann að vera á hverjum tíma og ábyrgist ekki að allar upplýsingar séu réttar, tæmandi eða réttilega uppfærðar eða að virkni vefsvæðisins sé ávallt í lagi. Upplýsingar um verð og birgðastöðu geta breyst án fyrirvara og eru því ekki skuldbindandi.
pepflugeldar.is ábyrgist ekki tjón sem kann að verða vegna notkunar á vefsvæði eða þjónustu tengdu netsvæðinu. Ábyrgðartakmörkunin nær til hvers kyns tjóns, meðal annars beint og óbeint tjón og afleitt tjón, missir gagna eða skemmdir á gögnum, missir hagnaðar eða tekna svo dæmi sé tekið.
Þegar um kaupanda sem ekki hefur náð 16 ára aldri höfum við fullan rétt á að hafna sölunni fyrirfaralaust.